
Sign up to save your podcasts
Or
Í þessum þætti fara Kjartan og Björn yfir helstu fréttir liðinnar viku. Javier Milei, forseti Argentínu, sætir nú gagnrýni fyrir aðild í rafmyntinni LIBRA sem féll gífurlega í verði eftir skammvinnar hækkanir. Abu Dhabi tilkynnti um stór Bitcoin-kaup. Farið er vel yfir stöðuna á markaðnum og hvort tilefni sé til bjartsýni fyrir aðrar rafmyntir en Bitcoin fyrir komandi vikur. Þetta og margt fleira í þessum þætti.
Í þessum þætti fara Kjartan og Björn yfir helstu fréttir liðinnar viku. Javier Milei, forseti Argentínu, sætir nú gagnrýni fyrir aðild í rafmyntinni LIBRA sem féll gífurlega í verði eftir skammvinnar hækkanir. Abu Dhabi tilkynnti um stór Bitcoin-kaup. Farið er vel yfir stöðuna á markaðnum og hvort tilefni sé til bjartsýni fyrir aðrar rafmyntir en Bitcoin fyrir komandi vikur. Þetta og margt fleira í þessum þætti.