Til skjalanna

Blái skjöldurinn


Listen Later

Helgi Biering ræðir við Heiðar Lind Hansson fagstjóra gagnaskila og eftirlits hjá Þjóðskjalasafni Íslands um Bláa skjöldinn. Blái skjöldurinn er alþjóðlegt tákn um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum og er að ýmsu að hyggja í þeim málum í dag. Einnig koma við sögu viðbragðsáætlanir, rafræn gögn, rýmingarstefna og Norður-Kórea. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Til skjalannaBy Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands


More shows like Til skjalanna

View all
Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners