Við fáum exótíska ávaxta- og blómablöndu í þætti kvöldsins, þar sem alls kyns ný og eldri íslensk lög fá að hljóma. Öll eru þau spennandi og einstök, og troðfull af nauðsynlegum bætiefnum. Við heyrum ný lög með Gímaldin, Nýríka Nonna, Kæi Vitta og Rakettunum, Draugi, Moonbear, Saktmóðugi, Austurvígstöðvunum, Kalla Tomm, Gretu Salóme og Agli Ólafi Tiny, Gringlo, Stefáni Elí og Ivan Mendez, Árna Vil og Gordon.
Lagalisti Langspils 197:
1. Our Choice - Ari Ólafsson
2. Áslaugarvísur 2018 - Gímaldin
3. Light of new day - Gringlo
4. Lost myself - Stefán Elí
5. Say you love me now - Stefán Elí og Ivan Mendez
6. Kyrrþeyrinn andar - Kalli Tomm
7. Wildfire - Greta Salóme og Egill Ólafur Tiny
8. Ósmekkleg sýning á auð - Austurvígstöðvar
9. 2007 - Saktmóðigur
10. Gleðispillir - Saktmóðigur
11. Því ertu svona uppstökk? - Sextett Ólafs Gauks
12. Slappaðu af - Flowers
13. Glugginn - Flowers
14. Glugginn - Hjálmar
15. Glugginn - Hermigervill
16. Skipstjóra svítan lalala - Nýríki Nonni
17. Cold without walls - Draugur
18. Rome - Moonbear
19. Cassie - Moonbear
20. Tafaldur - Kæi Vitta og Raketturnar
21. The hitchhiker's ride to the pharmacy - Árni Vil
22. Asia - Gordon
23. Ströndin - Mammút
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir