Ný plata með hljómsveitinni Johnny Blaze & Hakki Brakes og svo heyrum við ný lög með Future Lion & Antoni, Ingvari Valgeirs, AFK, Gunnari Ragnarsson og Milkywhale, Hjalta og Láru, Aldísi Fjólu, Vilhjálmi Guðjónssyni, Írisi G, Darth Coyote, Bríeti, Máni Orrason,G Hinrikssyni, SURU, Maríu Ólafsdóttur, Einari Erni og Sigrúnu Dóru, Hyowlp, Indriða og Soffíu Björg.
Það er heilmikið að gerast í grasrótinni og gróskan þokkaleg, þrátt fyrir að betri tíð láti bíða eftir sér. Mikið kemur út af nýrri tónlist í hverri viku og í kvöld heyrum við ný lög með Future Lion & Antoni, Ingvari Valgeirs, AFK, Gunnari Ragnarsson og Milkywhale, Hjalta og Láru, Aldísi Fjólu, Vilhjálmi Guðjónssyni, Írisi G, Darth Coyote, Bríeti, Máni Orrason,G Hinrikssyni, SURU, Maríu Ólafsdóttur, Einari Erni og Sigrúnu Dóru, Hyowlp, Indriða og Soffíu Björg. Einnig kíkjum við á nýja plötu frá Johnny Blaze & Hakka Brakes.
Lagalisti Langspils 205:
1. Aldrei meir - Ingvar Valgeirs
2. Distant Shoreline - Vilhjálmur Guðjónsson
3. We used to love - Future Lion & Anton
4. Why - AFK
5. Allt í megagóðu - Gunnar Ragnarsson og Milkywhale
6. Divine - ÍrisG
7. Bensínljós - Johnny Blaze & Hakki Brakes
8. Hvalfjarðargöng - Johnny Blaze & Hakki Brakes
9. Vegkantur 2 - Johnny Blaze & Hakki Brakes ásamt Sölku Valsdóttur
10. Monkfish - Darth Coyote
11. This is my life - G Hinriksson
12. Hækka í botn - María Ólafsdóttir
13. Komast upp - SURA
14. Bláminn - Einar Örn og Sigrún Dóra
15. Twin - Bríet
16. Hamskipti - Hjalti og Lára
17. Slip away - Aldís Fjóla
18. Afterglow - Hyowlp
19. Þeir vaka yfir þér - Soffía Björg
20. December - Indriði
21. Acting like a fool - Máni Orrason
22. Vestur Berlín - HAM
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir