Ný lög með Mána Orrasyni, Maríu Viktoríu Einarsdóttur og Opandolfo, og nýjar plötur með Jónínu Ara, Túnfífli, Guðmundi R. Gíslasyni, Nýdanskri, The Retro Mutants og Magnúsi R. Einarssyni.
Langspil leggur nú aðaláherslu á nýlegar plötur og leikur tvennur, eða tvö lög, af sex nýútkomnum plötum, með Jónínu Ara, Túnfífli, Guðmundi R. Gíslasyni, Nýdanskri, The Retro Mutants og Magnúsi R. Einarssyni. Einnig heyrum við ný lög með Mána Orrasyni, Maríu Viktoríu Einarsdóttur og Opandolfo. Að lokum heyrum við nokkur lög frá Tarnús Jr.
Lagalisti Langspils 199:
1. Endalausar nætur - Opandolfo
2. Endalausar nætur - Buttercup
3. Scarred sky - Túnfífill
4. Hey parents - Túnfífill
5. Dagur um miðja nótt - Guðmundur R. Gíslason
6. Bezt í heimi - Guðmundur R. Gíslason
7. Chinatown - The Retro Mutants
8. I will be fine - The Retro Mutants
9. Sandra - The Retro Mutants
10. Rainy Rurrenabaque - María Viktoría Einarsdóttir
11. I woke up waiting - Máni Orrason
12. Alþjóðleg ást - Nýdönsk
13. Stundum - Nýdönsk
14. I remember - Jónína Ara
15. You and me - Jónína Ara
16. Ég veit - Magnús R. Einarsson
17. Þokan - Magnús R. Einarsson
18. Logar af ást - Magnús R. Einarsson
19. One by one - Tarnús Jr.
20. WWII - Tarnús Jr.
21. Pussycat - Tarnús Jr.
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir