Músiktilraunir eru nýyfirstaðnar og var þetta í 36. sinn sem keppnin var haldin. Mikið hefur verið fjallað um sigursveitirnar en minna um þær sem lentu í öðru eða þriðju sætunum. Langspil bætir nú úr því og fer yfir sögu annarra og þriðju sætanna.
Í Músiktilraunum hafa nú 36 hljómsveitir sigrað keppnina, en í ár eru sigurvegararnir Atería. Ásamt því að kíkja á verðlaunahafa ársins í ár verða verðlaunahafar fyrri ára skoðaðir, með sérstakri áherslu á önnur og þriðju sætin að þessu sinni, en mun meira hefur verið fjallað um vinningshljómsveitirnar. Þetta er fyrri hluti, en árin 2001-2018 eru til umfjöllunar í kvöld.
Lagalisti Langspils 200:
1. Saga fyrrverandi verðandi fiðrildis - Atería
2. Close - Omotrack
3. Svarthöfði - Phlegm
4. Góð spurning - Magnús Jóhann
5. New beginning - AvÓka
6. I don't know who I am - Par-Ðar
7. Reflect yourself - Conflictions
8. Nothing left - In The Company Of Men
9. Kveðja - Þoka
10. Kalt - Heimir Klemenzson
11. Scientists - The Wicked Strangers
12. Going down - The Assassin of a Beautiful Brunette
13. Crazy Horses - The Vintage Caravan
14. Warriors - Endless Dark
15. Við=Indí - <3 Svanhvít
16. We have lost the battle we have lost the war - We made god
17. Gameboy - Hello Norbert
18. Love is something I believe in - Lada Sport
19. Ferðalangurinn - Enn ein sólin
20. Ó, ég - Ókind
21. Vogs - Tanya og Marlon
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir