Langspil

Nær óskiljanleg breidd


Listen Later

Tvær nýjar plötur, með Gróu og Úlfúð, og ný lög með Gímaldin, NumerusX og Sjönu Rut, Julian Civilian, You You, Yambi, Valborgu Ólafsdóttur, Gumma Þórarins, Valdimar Guðmundssyni og Stefaníu Svavarsdóttur.
Það er nær óskiljanleg breidd í íslensku tónlistarlífi og í kvöld heyrum við þungarokk, tónlist undir áhrifum frá rússneskri þjóðlagatónlist, indí, dansvænt popp, nýbylgjurokk og tónlist úr söngleik, svo eitthvað sé nefnt. Suma íslenska tónlist er þó ekki einu sinni hægt að skilgreina alveg því hún er svo einstök, en öll er hún frábær! Við kíkjum á tvær nýjar plötur, með Gróu og með Úlfúð, og svo heyrum við ný lög frá Gímaldin, NumerusX og Sjönu Rut, Julian Civilian, You You, Yambi, Valborgu Ólafsdóttur,  Gumma Þórarins, Valdimar Guðmundssyni og Stefaníu Svavarsdóttur.
Lagalisti Langspils 206:
1. Akh Tiy Dolya - Gímaldin
2. Sanctimony - Úlfúð
3. Buried Horizon - Úlfúð
4. Phantom Sun - Úlfúð
5. Who you wanna be - NumerusX og Sjana Rut
6. Show me your truth - NumerusX og Sjana Rut
7. Who are you - Fnjósk
8. EoEo - Gróa
9. Prakkari - Gróa
10. Insects - Gróa
11. Lokadans (onofos) - Gróa
12. Into the dark - Between mountains
13. Frumeymd - Hórmónar
14. Run - RuGl
15. Leigubílstjóri - Gummi Þórarins
16. Dive right in - Yambi
17. Fireflies - You You
18. Frá mána til mána - Julian Civilian
19. Far from home - Valborg Ólafsdóttir
20. Hoppaðu upp í - Valdimar Guðmundsson
21. Komdu með mér út - Stefanía Svavarsdóttir
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LangspilBy RÚV