Langspil

Ný svör við gömlum spurningum


Listen Later

Ný lög með Projekt og Gnúsa Yones, Indriða, Kólumkilla, Meginstreymi, Skeri, Sigga hníf, Klö Kum, Lexzi, Hljómsveitinni Ég, Darth Coyote, Fnjósk, Hildi, Saktmóðugi, Ísaki Erni Guðmundssyni, Jöckli, Valdimar og Söndru Bullet.
Langspil er nú troðfullt af nýjum lögum, sem virðast birtast á ofurhraða með hækkandi sól. Mikið ef að skemmtilegum textum í lögum kvöldsins, og eilífðar-vangaveltur á borð við: Hver er ég?, Hvað geri ég? og Hvernig geri ég það? öðlast ný svör. Við heyrum því ný lög með Projekt og Gnúsa Yones, Indriða, Kólumkilla, Meginstreymi, Skeri, Sigga hníf, Klö Kum, Lexzi, Hljómsveitinni Ég, Darth Coyote, Fnjósk, Hildi, Saktmóðugi, Ísaki Erni Guðmundssyni, Jöckli, Valdimar og Söndru Bullet.
Lagalisti Langspils 202:
1. Crowds - Siggi hnífur
2. Don't Be A Man - Knife Fights
3. What do I know? - Projekt
4. Fyrir lífið - Projekt ft. Gnúsi Yones
5. Byssukúla - Kla Kar
6. Amma -  Indriði
7. Timeless - Kólumkilli
8. Djöflaskata - Kólumkilli
9. Það sem enginn vita má - Meginstreymi
10. Grafinn - Sker
11.  What I Said - Darth Coyote
12. Þessi ég - Hljómsveitin Ég
13. Paralyzed - Lexzi
14. Who are you? - Fnjósk
15. Satoru Nakata - Jöckull
16. Water - Hildur
17. Leiguliðar - Saktmóðigur
18. Ég er til - Ísak Örn Guðmundsson
19. Unknown to unforgettable - Sandra Bullet
20. Of seint - Valdimar
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LangspilBy RÚV