Langspil

Böndin sem unnu ekki


Listen Later

Annar hluti umfjöllunar um hljómsveitir sem tóku þátt í Músiktilraunum en sigruðu ekki. Þetta er annar hluti og árin 1982 til 2000 eru nú skoðuð.
Músiktilraunir er hljómsveitarkeppni sem haldin hefur verið 36 sinnum. Ár hvert bætist við ein sigursveit, en mun fleirri frábærar hljómsveitir bætast í íslenska tónlistarflóru. Í þætti kvöldsins er kíkt á sveitir sem ekki unnu en voru eftirtektarverðar eða höfðu áhrif á íslenskt tónlistarlíf.
Lagalisti Langspils 201:
1. Blue ball turns back - Snafú
2. Ugla - Auxpan
3. Never look back - Sinn Fein
4. Innrauður - Etanól
5. Fyrirmyndin þín ert þú/Your role model is yourself - Bisund
6. Töffarinn - Woofer
7. Allir glaðir - Innvortis
8. Kastrat - Á túr
9. Fljúgðu - Victory Rose
10. Skemmuleggjarinn - Stolía
11. Sjáandi - Mósaík
12. Reykjavíkurpakk - Moskvítsj
13. Trúleysi - In Memoriam
14. Nonni ninja - Saktmóðigur
15. Perceptions - Strigaskór nr. 42
16. Street Lover - Bootlegs
17. Í útvarpi - Herramenn 
18. 5. gír - Sogblettir
19. Í gegnum tíðina - Drykkir innbyrðis
20. Gestur og gæs - Fásinna
21. Rugl - Bylur
22. Ég er aumingi - Þarmagustarnir
23. Kani - S.H.Draumur
24. Ónefnt - Vébandið
25. Takið eftir - Vébandið
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LangspilBy RÚV