Hlustið og þér munið heyra

Blúsmenn Andreu á tónleikum kvöldsins


Listen Later

Tónleikar miðvikudagskvöldsins 27. mars í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 voru með Andreu og Blúsmönnum. Upptakan var gerð á Blúshátíð í Reykjavík í fyrra, en Andrea Gylfa treður einmitt upp á 10 ára afmælistónleikum Blúshátíðar á skírdagskvöld á Hilton Reykjavík Nordica.
Ný lög með Sigur rós, Ex Cops, Vök, Lars & The Hands Of Light, Local Natives, Röggu Gísla og Fjallabræðrum og Savages hljómuðu í þætti kvöldsins. Jesús kristur kom við sögu í áratugafimmunni, koverlag kvöldsins var blússtandard frá fjórða áratug síðustu aldar og vínylplata kvöldsins kom út fyrir 25 árum.
Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
Lagalistinn:
Bubbi - Frelsarans slóð
Guitar Shorty - What Good Is Life
Led Zeppelin - I Can't Quit You Baby (Koverlagið)
Sigur Rós - Brennisteinn
Pixies - Where Is My Mind (Vínylplatan)
Vök - Before (Live Músíktilraunir 2013)
Ragga Gísla og Fjallabræður - Þetta er ást
Ex Cops - Ken
Lars & The Hands Of Light - Kiss You In The Doorway (Danska lagið)
Tinariwen - Tenhert (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Áratugafimman:
Local Natives - Bowery
ZZ Top - Jesus Just Left Chicago
Depeche Mode - Personal Jesus
Gus Gus - Is Jesus You Pal
Morrissey - I Have Forgiven You Jesus
Kurt Vile - Jesus Fever
Savages - Husbands (Veraldarvefurinn)
Willie Dixon - I Can't Quit You Baby (Koverlagið)+
Tónleikar kvöldsins - Blúshátíð í Reykjavík 2012:
Andrea og Blúsmenn - I'm A Woman
Andrea og Blúsmenn - Fine & Mellow
Andrea og Blúsmenn - Black Coffee
Andrea og Blúsmenn - My Man Stands Out
Andrea og Blúsmenn - Shine On Me Sunshine
Andrea og Blúsmenn - I'm Wild About That Thing
Andrea og Blúsmenn - On A Lonesome Road
Andrea og Blúsmenn - Little Girl Blue
Andrea og Blúsmenn & John Primer - Sweet Home Chicago
Pixies - Bone Machine eða Gigantic (Vínylplatan)
Ásgeir Trausti - Hærra
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy