Hlustið og þér munið heyra

Bond, James Bond


Listen Later

Áratugafimma miðvikudagskvöldsins 14. nóvember í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 innihélt lög úr bíómyndum njósnara hennar hátignar, en um þessar mundir eru einmitt 50 ár síðan fyrsta James Bond myndin var frumsýnd.
Í tónleikahorni kvöldsins hljómaði síðari hluti tónleika Morrissey frá Festival Viña del Mar í Chile fyrr á árinu. Koverlagið var eftir KK, vínylplata vikunnar var íslensk og kom út fyrir 20 árum síðan, danska lagið var með hljómsveitinni The Rumour Said Fire og stromviðvörun gerði vart við sig undir lok þáttarins.
Ný lög með flytjendum á borð við Egil Ólafsson, Jónas Sigurðsson, Local Natives, Elízu Newman, Borko, Tindersticks, The Sweet Serenades, Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarsson hljómuðu einnig í þætti kvöldsins.
Lagalistinn:
Sviðin Jörð - Þið þetta happý lið
Egill Ólafsson - Ókeypis
Tindersticks - City Sickness
Tindersticks - This Fire Of Autumn
Jón Jónsson ? Vegbúi (Koverlagið)
Jónas Sigurðsson - Hafsins hetjur
Megas - Gamansemi guðanna (Vínylplatan)
Local Natives - Breakers
Bob Dylan - Hurricane
Bubbi - Stormurinn (Live - Stúdíó 12)
Elíza Newman - Þú veizt (Plata vikunnar)
The Rumour Said Fire - Dead Leaves (Danska lagið)
Áratugafimman ? 007:
Wings - Live & Let Die
Duran Duran - A View To A Kill
Tina Turner - GoldenEye
Jack White & Alicia Keys - Another Way To Die (Quantum Of Solace)
Adele ? Skyfall
The Sweet Serenades - Can't Get Enough (Veraldarvefurinn)
Tónleikar kvöldsins - Festival Viña del Mar, Chile:
Morrissey - Let me kiss you
Morrissey - People are the same everywhere
Morrissey - I'm throwing my arms around Paris
Morrissey - Meat is murder
Morrissey - I will see you in far off places
Morrissey - You have killed me
Morrissey - How soon is now
Borko - Hold Me Now
Megas - Mæja Mæja (Vínylplatan)
Þrennan:
The Alarm - Where Weere You Hiding When The Storm Broke
Echo & The Bunnymen - Stormy Weather
Big Country - The Storm
KK ? Vegbúí (Koverlagið)
Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarsson ? Það er vandi
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy