
Sign up to save your podcasts
Or
Sumarið er komið og sólin skín. Hvað er betra en að hlusta á spjall um skipulag á golfvelli, fasteignaskatta og skólamál. Afmælisvikur stjórnlyndra stjórnmálamanna og öfgahægrið á óvænt strandhögg í borgarstjórn.
Sumarið er komið og sólin skín. Hvað er betra en að hlusta á spjall um skipulag á golfvelli, fasteignaskatta og skólamál. Afmælisvikur stjórnlyndra stjórnmálamanna og öfgahægrið á óvænt strandhögg í borgarstjórn.