Sandra ræðir við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins. Þær ræða nýja greiningu SI á uppbyggingu íbúða. Hvað geta sveitarfélög gert til þess að bregðast við samdrætti í húsnæðisuppbyggingu? Hversu miklu hagræði má ná fram með einföldun ferla og auknu gagnsæi?