Borgin

Borgin - 21. október 2025


Listen Later

Gallup könnun síðustu viku krufin og greind. Afhverju er staða leikskólamála í Hafnarfirði og Garðabæ mikið betri en í Reykjavík? Hvað er að gerast á borgarstjórnarfundi dagsins og hvaða dýr í borgarlandinu vill Sandra aflífa? Allt þetta og meira til í hlaðvarpi dagsins.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BorginBy Hildur og Friðjón