
Sign up to save your podcasts
Or


Haust-rútínan mætt með umferðarteppum og skólapælingum. Auka ákvarðanir borgaryfirvalda skutlið og umferðina í hverfunum. Hvernig bætum við stöðu barna af erlendum uppruna? Þetta og margt fleira í hlaðvarpi vikunnar.
By Hildur og FriðjónHaust-rútínan mætt með umferðarteppum og skólapælingum. Auka ákvarðanir borgaryfirvalda skutlið og umferðina í hverfunum. Hvernig bætum við stöðu barna af erlendum uppruna? Þetta og margt fleira í hlaðvarpi vikunnar.