
Sign up to save your podcasts
Or


Hvers vegna er flóknara að opna veitingahús í Reykjavík en London? Ættum við að bjóða Happy Hour á bílastæðum í miðborginni? Felst tækifæri í því að einkavæða veðurspána? Hvað er að gerast í miðborginni í sumar? Gestir þáttarins eru veitingamennirnir Róbert Aron Magnússon og Jakob Einar Jakobsson.
By Hildur og FriðjónHvers vegna er flóknara að opna veitingahús í Reykjavík en London? Ættum við að bjóða Happy Hour á bílastæðum í miðborginni? Felst tækifæri í því að einkavæða veðurspána? Hvað er að gerast í miðborginni í sumar? Gestir þáttarins eru veitingamennirnir Róbert Aron Magnússon og Jakob Einar Jakobsson.