Eigin Konur

Brá Guðmunds


Listen Later

Patreon hlekkur:  https://www.patreon.com/eiginkonur

Aðeins 19 ára gömul var Brá seld í mansal til Frakklands. Brá kynnist manni í Þýskalandi sem býður henni starf sem aupair í Frakklandi. Þegar maðurinn sækir hana á flugvöllinn að þá áttar Brá sig fljótlega á því að maðurinn var ekki franskur og var ekki með starf fyrir hana sem aupair. Hún var læst inni í marga daga þar sem gerðir voru ógeðslegir hlutir við hana og segir hún þann tíma vera í mikilli móðu. Brá er síðan seld áfram í annað húsnæði þar sem hún er misnotuð og segir að hún hafi upplifað mikla skömm á þessum tíma, enda hafi hún ekki þorað að segja foreldrum sínum frá þessu strax. Brá opnar hér á ótrúlega sögu og talar einnig um afleiðingar sem hún er að glíma við í dag.

Þátturinn er í boði:

The Body Shop - https://www.thebodyshop.is/is

Macland - https://macland.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Eigin KonurBy Edda Falak

  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5

3.5

10 ratings