Tónleikar kvöldsins voru að þessu sinni samansafn af upptökum frá tónlistarhátíðinni Bræðslunni, frá árinu 2006 til ársins 2012. Tónleikarnir í ár fara einmitt fram næstkomandi laugardagskvöld.
Boðið var upp á ýmis ný lög, m.a. með Edward Sharpe and the Magnetic Zeros, The Vaccines, Babyshambles, The Naked and Famous og Berndsen. Koverlag kvöldsins var upphafleg reggíperla frá árinu 1976 og lagið frá fjarlægum heimsluta kemur frá Indónesíu. Þar að auki var Áratugafimman, Þrennan og Veraldarvefurinn á sínum stað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra, miðvikudagskvöldið 24. júlí 2013.
Umsjón: Atli Þór Ægisson
Lagalisti
Moses Hightower ? Bílalest út úr bænum
Edward Sharpe and the Magnetic Zeros ? Better Days
Dave Grohl ? Police and Thieves (koverlagið)
Berndsen ? Planet Earth
Professor Green & Miles Kane ? Are You Getting Enough
Vaccines ? Everybody?s Gonna Let You Down
The Naked and Famous ? Hearts Like Ours
Sore ? Sssst... (lag frá fjarlægum heimshluta)
Babyshambles ? Nothing Comes to Nothing
R.E.M. ? Hope / Leonard Cohen ? Suzanne (tvífarar)
Hot Chip ? Dark & Stormy
Sveppi og Villi ? Norðurpóllinn (af plötu vikunnar)
Áratugafimman:
Neil Young ? Heart of Gold (1972)
Dexys Midnight Runners ? Come On Eileen (1982)
Pearl Jam ? Jeremy (1992)
Interpol ? PDA (2002)
Alt-J ? Breezeblocks (2012)
Fyfe ? Solace (veraldarvefurinn)
The Clash ? Police and Thieves (koverlagið)
Tónleikar kvöldsins ? Bræðslan 2006-2012:
Emelíana Torrini ? Sunny Road (2006)
Megas og Senuþjófarnir ? Lóa Lóa (2007)
Damien Rice ? The Blower?s Daughter (2008)
Hinn íslenzki Þursaflokkur ? Brúðkaupsvísur (2009)
Of Monsters and Men ? Love Love Love (2010)
Hjálmar ? Borgin (2011)
Valgeir Guðjóns ? Sirkus Geira Smart (2012)
Sign ? Ghostly, We Walk
Kings of Leon ? Super Soaker
Þrennan ? Akureyri:
Baraflokkurinn ? I Don?t Like Your Style
200.000 Naglbítar ? Láttu mig vera
Kött Grá Pje & Nolem ? Aheybaró
Peace ? Lovesick
Junior Murvin ? Police and Thieves (koverlagið)