Blautar blaðsíður

Brimstone ft. TBR listinn


Listen Later

Í 10. þætti af Blautum blaðsíum fáum við til okkar Ölmu og Fjólu úr TBR listanum, og saman tökum við loksins fyrir bókina Brimstone.

Hinn sjóðheiti Kingfisher, Saeris, Carion og Onyx, refurinn sem stal hjörtum okkar, snúa aftur í annarri bók Fae and Alchemy seríunni eftir Callie Hart, og við urðum ekki fyrir vonbrigðum.

Ef þú ert fyrir vampíur, skuggapabba, gott (mjög gott) spice og umræður sem hefðu líklega átt að vera klipptar út… en voru það ekki. þá er þetta þáttur fyrir þig.

Þangað til næst!

ATH þátturinn inniheldur kynferðistlegt orðalag og spoilera.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Blautar blaðsíðurBy Bryndís Wöhler, María Kristín Bjarnadóttir