Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Bugaðar konur í kápu


Listen Later

Konan á bak við Cocopuffs í stígvéli myndina, sem ætti að hanga upp á vegg allra  foreldra í landinu, Lóa Hjálmtýsdóttir kom í viðtal. Lóa er myndlistarkonan á bak við Lóaboratorium, hún er líka tónlistarkona og bara einstaklega fyndin og skemmtileg. Við ræddum við hana um þá staðreynd að hún andvarpar meira en meðal konan, sprungin dekk, grafalvarlegar listir og uppeldi. Njótið!
Þátturinn er í boði VÍS og Kaaber Training.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Andvarpið - hlaðvarp foreldraBy Andvarpið