Stórkostleg predikun og kennsla um Föðurhjarta Guðs, að komast frá því að vera munaðarlaus og með steinhjarta , yfir í að vera sonur og dóttir með nýtt hjarta sem skapað er af Guði. Við hvetjum þig til að hlusta gaumgæfilega, meðtaka og lifa í sigri með Guði.