Hlaðvarp Myntkaupa

Chainlink "deep dive"


Listen Later

Þessi þáttur er hinn síðari af tveimur þar sem fjallað er um ONDO og LINK, að beiðni hlustenda og fjallar þessi um Chainlink eða LINK. Farið er yfir sögu Chainlink, grundvallaratriði keðjunnar og narratífið í dag. Af hverju heldur gengi LINK áfram að valda vonbrigðum þrátt fyrir að tæknin sé ein sú mest notaða í heimi bálkakeðjutækninnar? Þetta og margt fleira er rætt í þessum þætti.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp MyntkaupaBy Myntkaup