Strákarnir eru mættir beint frá Barcelona og fara létt yfir ferðina – það sem gekk upp, það sem klikkaði og allt þar á milli. Curly tekur Jakob í smá reality check í hitaklefanum, "Má þetta?" snýr aftur með sterkum spurningum, og auðvitað er "Who's punching?" á sínum stað. Góð stemning!