Eigin Konur

Dagmar Rós


Listen Later

TW: Dagmar Rós kom og talaði um þegar henni var byrlað árið 2009. Það var brotið á henni kynferðislega og veit hún ekki ennþá í dag hversu margir þeir voru. Hún byrjaði fyrst að vinna í sér árið 2019 og leitaði sér aðstoðar hjá Stígamótum. Árið 2019 verður hún síðan fyrir kynferðisbroti af hálfu manns sem var mjög náinn fjölskyldunni. Brotið átti sér stað í brúðkaupinu hans þar sem hann nauðgar henni. Dagmar fékk sér lögfræðing og kærir bortið, hún talar aðeins um hversu erfitt það er fara í gegnum þetta ferli og hún sé enn að bíða eftir niðurstöðu úr málinu. Dagmar er gjörsamlega mögnuð og segir hún fleiri stelpur hafi haft samband við sig vegna sama manns.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Eigin KonurBy Edda Falak

  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5

3.5

10 ratings