Lögin í áratugafimmu miðvikudagskvöldsins 20. mars voru öll flutt af David Bowie, sem sendi frá sér sína 27. sólóplötu fyrr í mánuðinum. Brett Anderson skoraði þrennu, með og án hljómsveitarinnar Suede, koverlag kvöldsins var gamall jazzstandard frá fjórða áratug síðustu aldar og vínylplata vikunnar kom út fyrir 20 árum.
Tónleikar kvöldsins voru með Bigga Hilmars, upptaka frá Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra og boðið var upp á ný lög með Mammút, Bubba Morthens, Smith Westerns, Tricky, David Bowie, Suede, Surfer Blood, Unknown Mortal Orchestra, Kashmir og Sniglabandinu.
Danska lagið, veraldarvefurinn, tvífararnir og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru líka á sínum stað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra, sem er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Lagalistinn:
Gildran - Vorbragur
Mammút - Salt
Björk - My Funny Valentine (Koverlagið)
Smith Westerns - Varsity
The Auteurs - Show Girl (Vínylplatan)
Tricky - Nothing's Changed
Shadows-Little B/Violent Femmes-Blister In The Sun (Tvífararnir)
Bubbi - Brosandi börn
Kashmir - Seraphina (Danska lagið)
Souad Massi - Raoui (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Surfer Blood - Demon Dance
Áratugafimman:
David Bowie - The Jean Genie
David Bowie - Modern Love
David Bowie - Seven
David Bowie - Everyone Says Hi
David Bowie - So She
Unknown Mortal Orchestra - So Good At Being In Trouble
The Czars - My Funny Valentine (Koverlagið)
The Czars - Val
The Auteurs - How Could I Be Wrong (Vínylplatan)
Tónleikar kvöldsins - Iceland Airwaves 2012:
Biggi Hilmars - A Place For Us
Biggi Hilmars - All We Can Be
Biggi Hilmars - Home
Biggi Hilmars - Lost Control
Biggi Hilmars - War Hero
Biggi Hilmars - Famous Blue Raincoat
Biggi Hilmars - Now Is The Time
Nóra - Eyðisandur
Þrennan:
Suede - Drowners
Brett Anderson - Brittle Heart
Suede - Snowblind
Sniglabandið - Öll þessi ár
The Auteurs - (Vínylplatan)
Chet Baker - My Funny Valentine (Koverlagið)
Ske - Stuff
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.