Í þættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 14. mars hljómuðu m.a. ný lög með flytjendum á borð við Bubba Morthens, Mugison, Good Old War, Fanfarlo, The Wedding Present, The Magnetic Fields, SSSól, John Grant, NO, Leonard Cohen o.fl.
Vínylplata vikunnar var hin aldarfjórðungs gamla plata The Joshua Tree, sem eldist bara nokkuð vel, takk fyrir. Koverlagið var Bloodbuzz Ohio og danska lagið, þrennan, áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru á sínum stað. Í tónleikahorni kvöldsins var svo boðið upp á síðari hluta tónleikanna með Diktu, sem voru hljóðritaðir í Norðurljósasal Hörpu á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
Lagalistinn:
Mannakorn - Litla systir
Bubbi & Mugison - Þorpið
Bubbi Morthens - Blóðbönd?
Good Old War - Calling Me Names
Oh Land - Bloodbuzz Ohio (Koverlagið)
SSSól & John Grant - Finish On Top
U2 - With Or Without You (Vínylplatan The Joshua Tree)
Abbababb - Akraborgin
Snake & Jet?s Amazing Bullit Band - Black Egg (Danska lagið)
Fanfarlo - Shiny Things
Le Butcherettes - Bang! (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
The Wedding Present - You're Dead
Áratugafimman:
Eddie Cochran - C'mon Everybody (50?s)
The Coasters - That Is Rock & Roll (60?s)
Manfred Manns Earth band - Davy's On The Road Again (70?s)
Rush - Tom Sawyer (80?s)
Smashing Pumpkins - Disarm (90?s)
The Magnetic Fields - Andrew In Drag
Eldar ? Gól (Plata vikunnar)
No - Another Life (Veraldarvefurinn)
Yes - No Opportunity Necessary, No Experience Needed
Tónleikar kvöldsins - Iceland Airwaves 2011, Harpa, Norðurljós
Dikta ? Not This Time
Dikta - Someone, Somewhere
Dikta - Thank You
Dikta - In Love With Myself
Dikta - Just Getting Started
200.000 naglbítar - Í mararskauti mjúku
U2 - Bullet The Blue Sky (Vínylplatan The Joshua Tree)
Airwavesþrennan:
Django Django - Default
Daughter - Home
Friends - I'm His Girl
The National - Bloodbuzz Ohio (Koverlagið)
Reykjavík - Sneak
Leonard Cohen - Amen