Dordingull mánudaginn 7. október (470)
Kavorka, Torche, Ondt Blod, Twin Pigs ofl.
Í þætti kvöldsins má nýtt efni með íslensku hljómsveitinni Kavorka, flórída sveitinni Torche, texas sveitinni Kublai Khan og Arizona Sveitinni Gatecreeper. Í viðbót við efni frá Noregi, Svíþjóð, Frakklandi og Brasilíu.
Talandi um bæði Noreg og Svíþjóð þá heilla nýjustu útgáfur hljómsveitanna Ondt Blod og Twin Pigs þáttarstjórnenda þessa dagana, en sveitirnar gefa efnið sitt út hjá norsku útgáfunni Fysisk format. Útgáfan er bein tengd plötubúðinni Tiger records í Oslo og tengjast sveitirnar búðinni oftast á einhvern máta. Meðal hljómsveita á útgáfunni eru: Blood Command, Haugust, Golden Core,ATTAN, Beglomeg, NAV og heill hellingur til viðbótar og ætti að teljast góð sönnun fyrir því að það er margt áhugavert að gerast í Norsku tónlistarlífi.
Ein af hljómsveitum þáttarins ber nafnið Torche og er ættuð frá Florida fylki í Bandaríkjum Norður Ameríku. Hljómsveitin var stofnuð árið 2004 af fyrrum meðlimum hljómsveitanna Floor og Cavity. Hljómsveitin hefur alveg frá upphafi vakið athygli, enda verið á tónleikaferðalögum með hljómsveitum á borð við Mogwai, Isis, Pelican, Clutch, Baroness, Jesu, The Sword, Coheed and Cambria, Boris, og High on Fire (enginn smá listi!).
Lagalistinn:
Suicidal Tendencies - Alone
Kavorka - Iron Tomb
Óværa - Ghost Dance
Sepultura - Vandals Nest
Ondt Blod - Giftige Tunga
Twin Pigs - Exiled in Stockholm
Kublai Khan - Cloth Ears
Hangman's Chair - Lost Brothel
Gatecreeper - Ruthless
Sworn In - Gun Fight
Torche - Slide
Torche - Extremes Of Consciousness
Spite - All I Know is Hate
Signs of the Swarm - Tempting Death
Stray From The Path - Actions Not Words
I Adapt - Thought Time Would Forget
Betrefi - Carnival
Hlaðvarpslagalistinn:
25 ta life - Strength Through Unity
Madball - Lockdown
108 - The Sad Truth
Vision of Disorder - Society (1993 demo)
Deviate - Thorn of the Living
Fahrenheit 451 - Settle
59 Times The Pain - Can't Change Me
187 - Fuck the Government
Disembodied - Deity
Snapcase - Caboose
Will Haven