Þáttur 568 - mánudaginn 3.janúar 2022
Í þætti dagsins má heyra góða blöndu af þeim áhugaverðu útgáfum sem komu út árið 2021. Ef þú ert ekki búin(n) að kynna þér það frábæra safn af því áhugaverðarokki sem gefið var út á árinu sem var að líða, þá er þetta frábært tækifæri til að kynnast þessu frábæra tónlistarári. Þátturinn er sérstaklega langur (enda mikið af góðu efni) og skríður yfir 2 klukkutíma!
Drowningman - Navigating Grief And Loss In A Pre-Apocalyptic Landscape
Mastodon - The Crux
Converge & Chelsea Wolfe - Crimson Stone
Gojira - New Found
Black Sheep Wall - Concrete God
Tribulation - Dirge of a Dying Soul
Jinjer - Disclosure!
Spiritbox - Hurt You
Between the Buried and Me - The Double Helix of Extinction
Zao - Croatoan
Every Time I Die - All This And War (ásamt. ?68)
Turnstile - Don't Play
Blood Red Throne - Inferior Elegance
Carcass - The Devil Rides Out
Gatecreeper - Imposter Syndrome
Eyehategod - The Outer Banks
Knocked Loose - Forced to Stay
Iron Maiden - Days Of Future Past
Pestilence - Internicionem
AFI - Begging For Trouble
156/Silence - A Violent Delight
Wolfheart - Hereditary
vildhjarta - heartsmear
LLNN - Obsidian
Hypocrisy - Dead World
Full Of Hell - Burning Apparition
Dying Wish - Cold Hearts in Bloom
Waking the Cadaver - Human Chop Shop
Æð - Aðgerðapakki
Ophidian I - Unfurling The Crescent Moon
Bastarður - Burn