Hundsvit

Dýralæknaheimsóknir - Hvernig virkar þetta?


Listen Later

Í þætti vikunnar förum við yfir allt sem tengist undirbúningi dýralæknaheimsókna, tíðni þeirra og almennri "viðhaldsskoðun" hundanna okkar. Við ræðum það hvernig við getum gert heimsóknina bærilegri fyrir dýr og menn, tilgang bólusetninga, ormalyfja og árlegra vitjana. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HundsvitBy Hundsvit