Í þættinum í dag stikla ég á stóru í sögu næstu fimm landa í upptalningunni okkar og er röðin komin að Póllandi, Portúgal, Rúmeníu, Rússlandi og San Marínó. Endilega kíkið á Instagram eða Facebook síðu þáttarins til að sjá myndbrot úr lögunum og velja þitt uppáhalds.