Frjálsar hendur

Einar Kvaran í Vesturheimi 1907

08.13.2023 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Einar Hjörleifsson Kvaran var í upphafi 20. aldar einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar en hann var jafnframt vel metinn blaðamaður. Árið 1907 fór hann í ferðalag til Vesturheims, þar sem hann hafði áður búið, og í þessum þætti er lýst ferðalagi hans og ferðafélögum. Einar hefur augun hjá sér í lýsingum á fólki en getur sjaldan stillt sig um að víkja talinu að dulrænum efnum.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

More episodes from Frjálsar hendur