Ný og nýleg lög frá KUSK, GDRN, Karitas og Daða, Daða Frey Péturssyni, Godchilla, Unu Stef, Árna Vilhjálmssyni, Teiti Magnússyni, Snorra Helgasyni, Soffíu Björg, Tonnataki, There Will Be Wolves, Singapore Sling, Kímu, Ara Frank, Major Pink, Þorbirni Dísarskáld, Gud Jon, Moonbear og Gísla.
Það er engin breiðskífa þáttarins í kvöld, heldur eingöngu leikin ný og nýleg lög úr þeim fjölda af lögum sem kemur út um þessar mundir á Íslandi. Allir eru að semja tónlist og hún er ekki af verri endanum. Það hlýtur að vera eitthvað í vatninu.
Lagalisti Langspils 192:
1. Það sem var - GDRN
2. Allt í einu - Daði Freyr Pétursson
3. Aldrei meir - Karitas og Daði
4. Dreams of Osaka - Godchilla
5. Evil - KUSK
6. Like home - Una Stef
7. Like a Prayer - Olympia
8. Stay the same - Árni Vilhjálmsson
9. Egilsstaðarblá - Snorri Helgason
10. The Conformity - There will be wolves
11. Lausavísur Látra-Bjargar - Tonnatak
12. Trúðurinn á Torginu - Tonnatak
13. Riffermania (KILL KILL KILL) - Singapore Sling
14. Grateful - Soffía Björg
15. Mind in doubt - Kíma
16. Won´t ever stop - Ari Frank
17. Genocide - Major Pink
18. Life - Moonbear
19. Hringaná - Teitur Magnússon
20. Þótt ég hugsi stundum um það - Þorbjörn Dísarskáld
21. Alright for night - Gud Jon
22. Solid gold - Gísli
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir