
Sign up to save your podcasts
Or


Leikarinn, listamaðurinn og lífskúnstnerinn Níels Thibaud Girerd heimsækir Stefán. Þeir ræða leikhús, óperur, heimspeki úr Talmúdnum og allskonar fullt fleira.
Góða skemmtun og ekkert að þakka.
By Stefán Ingvar VigfússonLeikarinn, listamaðurinn og lífskúnstnerinn Níels Thibaud Girerd heimsækir Stefán. Þeir ræða leikhús, óperur, heimspeki úr Talmúdnum og allskonar fullt fleira.
Góða skemmtun og ekkert að þakka.