Systur hlaðvarp Ekkert að þakka!
Hvernig endurheimtir frjálsi markaðurinn votlendi? Má keyra á fólk? Af hverju er gamalt fólk alltaf fullt?
Í Spektrúm ræða gestir af hinu pólitíska sviði og ræðum fjórar skoðanir þeirra; þá vinstri sinnuðustu, þá hægri sinnuðustu, þá frjálslyndustu og þá ráðríkustu.
Í fyrsta þætti situr Finnur Ricart Andrason fyrir svörum, en hann bindur vonir við að verða oddviti Vinstri grænna í Reykjavík í komandi sveitastjórnarkosningum.
Höfundar Spektrúm eru Aron Martin Ásgerðarson, sem einnig er framleiðandi, og Stefán Ingvar Vigfússon.