Ekkert skiptir máli

Ekkert er ekki til


Listen Later

Í þessum fyrsta þætti um ekkert hefja Tómas Ævar Ólafsson og Snorri Rafn Hallsson leit sína að engu. Ferðalagið hefst í efnisheiminum, í bilinu á milli hlutanna. Rætt er við Sigríði Kristjánsdóttur og Þóri Má Jónsson hjá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness um bilið á milli stjarnanna og hvort ekkert leynist kannski þar. Einnig er skyggnst inn í atómið með Sævari Helga Bragasyni og þeirri spurningu velt upp hvort alheimurinn sé að mestu leyti ekki neitt.
Umsjónarmenn eru Snorri Rafn Hallson og Tómas Ævar Ólafsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ekkert skiptir máliBy RÚV