
Sign up to save your podcasts
Or


Elísabet Helgadóttir er framkvæmdastjóri mannauðs og menningar hjá Icelandair. Hún hljóp inn í brennandi bankabyggingu rétt fyrir hrun og flugvél sem var að hrapa rétt fyrir Covid. Elísabet hefur reynst betri en engin við að hjálpa fólki og fyrirtækjum í gegnum erfiða tíma.
By Bryndís & KristjánElísabet Helgadóttir er framkvæmdastjóri mannauðs og menningar hjá Icelandair. Hún hljóp inn í brennandi bankabyggingu rétt fyrir hrun og flugvél sem var að hrapa rétt fyrir Covid. Elísabet hefur reynst betri en engin við að hjálpa fólki og fyrirtækjum í gegnum erfiða tíma.