Langspil

Engin geimvísindi


Listen Later

Nýjar plötur með Herberti Guðmundssyni og Epin Rain. Ný lög með East Of My Youth, Hildi Völu, Dream Wife, Hilmari Davíð Hilmarssyni, Legend, Magna og Ágústu Evu, Kólumkilla, rauði og Begga Dan.
Það eru engin geimvísindi í þessum þætti af Langspili, en heill hellingur af góðri tónlist. Nýjar plötur með Herberti Guðmundssyni og Epin Rain. Ný lög með East Of My Youth, Hildi Völu, Dream Wife, Hilmari Davíð Hilmarssyni, Legend, Magna og Ágústu Evu, Kólumkilla, rauði, Agnesi Björt Andradóttur og Halldóri Eldjárn og Begga Dan. 
Lagalisti Langspils 193: 
1. Go Home - East of My Youth 
2. Geimvísindi - Hildur Vala 
3. Þar til að storminn hefur lægt - Magni og Ágústa Eva 
4. Til Hamingju Ísland - Silvía Nótt 
5. Ho, Ho, Ho, we say hey, hey hey - Merzedes Club 
6. A night like this - Epic Rain 
7. Dream sequence 1 - Epic Rain 
8. Disguisement - Epic Rain 
9. Hey Heartbreaker - Dream Wife 
10. Memories - Herbert Guðmundsson 
11. Starbright - Herbert Guðmundsson 
12. Let the sunshine in - Herbert Guðmundsson 
13. Work on it - Herbert Guðmundsson 
14. Fyrirgefðu - Beggi Dan 
15. Dönsum - rauður 
16. Bricks and wood - Hilmar Davíð Hilmarsson 
17. Untergang Blues - Las Megas 
18. Djöflaskata - Kólumkilli 
19. Time to suffer - Legend 
20. Liquid rust - Legend 
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LangspilBy RÚV