Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins

Er Flexitarian besta mataræðið fyrir mig og umhverfið?


Listen Later

Flexitarian gæti dregið úr krabbameinsáhættu, segir Jóhanna Eyrún Torfadóttir, næringarfræðingur og sérfræðingur í forvörnum hjá Krabbameinsfélaginu. Hún er einn höfunda greinar í Fréttablaðinu í dag sem ber yfirskriftina Matar­æði sem stuðlar að sjálf­bærni vist­kerfisins og fækkar ó­tímærum dauðsföllum. Hún ræðir við Sigríði Sólan um hvernig Flexitarian getur stuðlað að sjálfbærni vistkerfisins og fækkað ótímabærum dauðsföllum.Jóhanna og meðhöfundur greinarinnar, Thor Aspelund, prófessor í læknadeild HÍ, halda erindi á Læknadögum í Hörpu annað kvöld þar sem þau fjalla nánar um þetta en fyrirlesturinn er öllum opinn.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp KrabbameinsfélagsinsBy Krabbameinsfélagið


More shows like Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins

View all
Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners