
Sign up to save your podcasts
Or
Við stöllur grétum bæði af gleði og sorg yfir leikritinu Mæður sem nú er sýnt í Iðnó. Við fengum Lilju Nótt Þórarinsdóttur, leikkonu og framleiðanda sýningarinnar til okkar í spjall um hvernig er að sýna leikrit með salinn fullan af ungbörnum og hversu mikilvægt það er að geta talað upphátt og gert grín að sjálfum sér, aðstæðunum og uppeldinu.
Við stöllur grétum bæði af gleði og sorg yfir leikritinu Mæður sem nú er sýnt í Iðnó. Við fengum Lilju Nótt Þórarinsdóttur, leikkonu og framleiðanda sýningarinnar til okkar í spjall um hvernig er að sýna leikrit með salinn fullan af ungbörnum og hversu mikilvægt það er að geta talað upphátt og gert grín að sjálfum sér, aðstæðunum og uppeldinu.