Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Er verra að fæða barn en að láta gera við tönn?


Listen Later

Er hægt að fæða barn á réttan hátt eða er mögulega hægt að klúðra því samkvæmt fæðingarplaninu? Hvað gerist þegar fæðingarlæknirinn er heima að grilla pylsur? Hvers vegna er Óskajógúrt svona rosalega góð hálftíma eftir fæðingu? Við ræðum um fæðingar í þessum þætti og förum yfir okkar eigin reynslu og upplifun af þessum málum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Andvarpið - hlaðvarp foreldraBy Andvarpið