Frjálsar hendur

Everest 1

05.05.2024 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Í óbeinu framhaldi af þáttum fyrr á árinu um tilraun Englendingsins Mallorys til að komast á tind Everest-fjalls, þá verður fjallað í þessum þætti og þeim næstu um tilraun Ný-Sjálendingsins Hillarys og Sjerpans Tenzing Norgay til að komas á tindinn. Í þessum þætti verður sagt frá misheppnuðum leiðöngrum á fjallið og síðan þeim þátttakendum í nýjum leiðangri sem voru staðreráðnir í að komast á tindinn, hvað sem það kostaði.

More episodes from Frjálsar hendur