Vaxtaverkir

Evergrande og nokkur góð fjármálaráð


Listen Later

Jæja nú er sumarfríi númer fimm lokið og Vaxtaverkir eru mættir, aldrei verið ferskari. Í þessum þætti duttum við aðeins í fréttaskýringagírinn. Hvað er Evergrande? Við stiklum á stóru og gerum okkar besta í að útskýra hvers vegna þetta stóra fasteignaþróunarfélag er í brennidepli í fjármálaheiminum.

Við tökum saman fimm góð ráð til að fylgja sama hvort markaðurinn sé að leita upp eða niður. Njótið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VaxtaverkirBy Útvarp 101

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings