Handboltinn okkar

Farið yfir 8-liða úrslitin í Olísdeild kvenna og rýnt í undanúrslitin með Basta


Listen Later

56.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar fór í loftið í dag. Umsjónarmenn þáttarins voru þeir Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.

Að þessu sinni fóru þeir yfir 8-liða úrslitin í Olísdeild kvenna og fengu þeir Sebastian Alexandersson fyrrum þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar og núverandi þjálfara karlaliðs Fram til sín í þáttinn til þess að fara yfir leikina.  Þá rýndu þeir í möguleika liðanna í undanúrslita viðureignunum sem eru framundan.

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Handboltinn okkarBy Handboltinn okkar