Hljómboxið

Fimmtándi þáttur


Listen Later

Mæðginin Sigríður Nanna og Kristinn keppa á móti mæðginunum Ragnheiði og Hrafnkatli og eins og vanalega er gríðarlega spennandi keppni á milli liðanna.
Umsjón: Sigyn Blöndal
Framleiðsla og spurningahöfundar: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson
Hugmynd: Sindri Bergmann Þórarinsson
Leikarar: Hera Ólafsdóttir, Karl Pálsson og Rúnar Freyr Gíslason
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HljómboxiðBy RÚV