Gluggaveður

Finnur Oddsson


Listen Later

Finnur Oddsson er forstjóri Haga, fyrrverandi forstjóri Origo og doktor í sálfræði. Hann hefur engan bakgrunn í smásölu en stýrir stærsta smásölufyrirtæki landsins. Hann hafði heldur engan bakgrunn í upplýsingatækni þegar hann tók við Origo (þá Nýherja). Þess í stað leggur hann áherslu á að hugsa um hvað einkennir góða stjórnun og vinnur verkefnin þaðan.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GluggaveðurBy Bryndís & Kristján