Fjárfesting

Fjárfesting - Þáttur 11: Rafmyntir


Listen Later

Rafmyntir eru peningar á internetinu. Hvernig virka þær? Hvers virði eru þær? Hvaðan komu þær? Þessum og miklu fleiri spurningum um rafmyntir verður svarað í þætti dagsins. Gunnar rafmyntaspekingur fræðir strákana og Vigdís heimspekingur flytur hugvekju.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FjárfestingBy Útvarp Saga