Fjárfesting

Fjárfesting - Þáttur 12: Gröftur


Listen Later

Gröfur grafa í jörðina en tölvur grafa í alnetið. Við ræðum nánar um rafmyntir og hvaðan þær koma. Vigdís, heimspekingur þáttanna, spjallar í símann, Magnús Skúlason Cand. Mag. flytur lærðan pistil og Kjartan hjá Myntkaupum fræðir okkur um Bitcoin.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FjárfestingBy Útvarp Saga