Fjárfesting

Fjárfesting - Þáttur 2: Fyrirtæki


Listen Later

Fyrirtæki eru vinur litla mannsins. Þema vikunnar er fyrirtæki og að þessu sinni stýrir Hákon þættinum einn síns liðs þar sem Matthías er staddur á sjó. Hákon fær til sín sérstakan ráðgjafa þáttanna, Stefán Michaelsson, þar sem hann deilir reynslu sinni af fyrirtækjarekstri. Í þættinum er einnig flutt frumsamið útvarpsleikrit um hlutabréf ásamt því að partýplokkari kemur við sögu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FjárfestingBy Útvarp Saga