Fjárfesting

Fjárfesting - Þáttur 21: Raftæki


Listen Later

Rafmagn færir okkur gleði um jólin. Við nýtum raftækni til að færa hlustendum fyrirframupptekinn Þorláksmessuþátt svo Davíð tæknimaður komist í jólafrí. Ryksugur, leysigeislar og uppþvottavélar rata í umræðu þáttarins og mögulega í pakka undir jólatré.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FjárfestingBy Útvarp Saga