Fjárfesting

Fjárfesting - Þáttur 6: List


Listen Later

Heimur án listar væri glataður heimur. Við ræðum list með gestaþáttastjóranum Páli Ivan frá Eiðum, Jóhanna Rakel myndlistarkona leggur orð í belg og Dóri DNA ræðir list í samhengi við Útvarp sögu. Hákon er fjarstaddur, enda er hann að sinna leiklistinni, en sendir þó frá sér hugvekju.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FjárfestingBy Útvarp Saga